Fara í efni
Heim
Velkomin á

Alda hótel Reykjavík

Lífstílshótel á Laugaveginum 

Við tökum vel á móti þér og leggjum mikið uppúr þægilegu andrúmslofti og einstakri þjónustu. Snjallsímar til afnota, heitur pottur og góð líkamsræktaraðstaða með sauna klefa er meðal þess sem í boði er. Njóttu góðra veitinga á Brass veitingastaðnum sem staðsettur er á hótelinu eða hvers vegna ekki að skella sér í klippingu á Barber rakarstofunni? 

Bragðgóður matur og lipur þjónusta í notalegu umhverfi á Brass kitchen & bar.
Barinn okkar með úrval af vínum og kokteilum er á jarðhæð hótelsins.
Góð líkamsræktaraðstaða og gufubað er að finna á jarðhæð hótelsins.
Frí nettenging.
Við störfum eftir alþjóðlegum staðli um umhverfisstjórnun, ISO 14001.
Í boði eru herbergi með aðgengi fyrir fatlaða.
  • 90 herbergi
  • Snjallsímar
  • Heitur Pottur
  • Sauna
  • Rakari - Barbershop

Öðruvísi upplifun

Öðruvísi upplifun

Barber rakarastofa

Heitasta rakarastofa bæjarins er staðsett inni á Öldu hótel Reykjavík. 

Brass

Brass kitchen & bar er á jarðhæð Öldu hótel Reykjavík. Bragðgóður matur, létt og lipur þjónusta í notalegu umhverfi.

Opnunartímar:
Mán - Mið 15:00 til 22:00, eldhúsið lokar 21:30
Fim 14:00 - 22:00, eldhúsið lokar 21:30 
Fös og lau 14:00 - 23:00, eldhúsið lokar 22:00
Sun 14:00 - 22:00, eldhúsið lokar 21:30
Happy Hour: 15:00 til 22:00

Símar til afnota

Í stað herbergjasíma bjóðum við gestum okkar að nota Android snjallsíma. Innifalin eru innanlandssímtöl og 4G. Þér er velkomið að taka með þér símann út í daginn á meðan þú dvelur  hjá okkur.

Líkamsrækt, heitur pottur og gufa

Líkamsræktaraðstaðan okkar, heitur pottur og gufa er á neðstu hæðinni með aðgengi að útisvæði. Þar má finna hlaupabretti, hjól og lóð.

Þar hefur þú einnig aðgang að handklæðum.

Opnunartímar eru frá 06:00 - 22:00.

Vinsæl tilboð

Vinsæl tilboð

Brúðkaupsnótt á Öldu

Alda Hotel Reykjavík kynnir sérstakan brúðkaupspakka sem hentar fullkomlega fyrir nýgift brúðhjón.

1/1

Áhugaverðir staðir

Hallgrimskirkja

450 m / 5 min walk

This church, known for both views and architecture, is one of the most visited places in Iceland. 

Hofdi House

1 km / 14 min walk / 6 min drive

A historically significant building, known for hosting the 1986 summit meeting of presidents Reagan and Gorbatsjov.

Sun Voyager

500 m / 6 min walk

A striking Reykjavik landmark, an ode to the sun created by Icelandic sculptor Jon Gunnar Arnason. 

Sundhöllin swimming pool

400 m / 5 min walk

The oldest public pool in Iceland. Renovated in 2017 with additions such as an outdoor pool,hot and cold tubs.

Á leiðinni úr Reykjavík?